Kambodia:
Komum til
Kambodiu, Siem Riep og flugvollurinn
var alveg glaesilegur, allt odruvisi en flugvollurinn I Laos hehe, allt var svo
frumstaett thar. Flugum med hollenska parinu og skiptum peningunum okkar I
money exchange og thau voru svikin thar og orugglega vid lika, vid bara
fottudum ekki ad telja peningana thvi vid treystum audvitad ollu a
flugvellinum. Tokum leigubil og hann vildi endilega syna okkur hotel sem hann
maelti med thvi their fa einhverja prosentu ef vid viljum thad hotel sem hann
synir. Vid hofdum slaema reynslu af svona en vid akvadum ad profa einu sinni
enn og hann syndi okkur bara mjog fin tog odyrt hotel svo vid akvadum ad vera
thar. Vid leigdum hjol med hollenska parinu og hjoludum um borgina, sem okkur
leist ansi vel a enda mjog skemmtileg borg ad okkar mati.
 |
Matti ekki vera i minum stuttu gallabuxum svo eg fekk thetta lanad :p |
Forum svo bara tvo og skodudum hid fraega
Angkor Wat sem er eitt fraegasta klaustur i heiminum og
thad er fraegast af ollum klaustrum i Kambodiu og thau eru sko morg! Angkor Wat var byggt af Tamil King
Suryavarman II snemma a 12 old og tok 37 ar, enda eitt magnadasta mannvirki sem
hefur verid gert fyrr eda sidar. Vid komum ad Angkor Wat og tha stodu margir
leidsogumenn sem budust til ad leidbeina manni I gegnum oll klaustrin a a
svaedinu gegn gjaldi og vid gerdum thad en vid saum eiginlega eftir thvi. Konan
sem vid fengum taladi I raun alveg agaeta ensku en frekar oskyra svo allure
timinn for i ad reyna ad na ollu thvi sem hun sagdi! Thad hefdi verid betra ad
googla bara sjalfur. En okkur fannst annars alveg magnad ad sja oll klaustrin
og thau voru rosalega morg, vid vorum med tuktuk bilstjora sem keyrdi okkur a
milli thvi thad var of mikid ad labba theta allt.
 |
| Vid hja Angkor Wat |
Vid hittum svo Oddnyju og Hjort aftur og
maeltum okkur mot vid thau. Forum sidan aftur med theim ad skoda hinn hlutann
af klaustrunum sem var mjog anaegjulegt. Tokum tukuk med theim og stoppudum til
ad skoda villta apa sem vid Thor hofdum reyndar skodad thegar vid forum tvo ad
skoda klaustrin. Thad var ekkert sma gaman ad sja tha i sinu retta
edli og their eru svoo gafadir. Madur vard ad passa sig ad vera ekki med neitt
a ser, toskur eda thannig thvi thad er thekkt ad ther lauma ser ofan i
toskurnar og taka verdmaeti af manni eda eitthvad sem their halda ad their geti
notad.
 |
| Upphalds dyrin okkar! |
 |
| A medan allt lek i lyndi |
Vid keyptum korn og banana af folki sem var tharna ad selja og gafum
theim og einn stokk upp a Thor og halfpartinn kyldi hann thegar hann for nidur
af honum, sidan reif einn i Oddnyju og hun var eiginlega heppinn ad hann hafi
ekki klorad hana. Vid forum sidan med theim i loftbelg sem var alltof dyr en
vid gerdum thad samt. Thad kostadi ad mig minnir 2000 kall a mann i 10 min upp
og nidur sem var natturulega bara faranlegt, en vid vorum komin thangad svo
okkur langadi ad geta sagt ad vid hefdum oll farid i loftbelg!! Hann var
reyndar bundinn vid jordina svo hann for i raun bara upp og nidur en ekkert ut
um allt til ad skoda, mer fannst thad reyndar oruggara thvi eg imyndadi mer ad
hverfa bara ut i geim i thessu! Um leid og vid vorum komin upp i hann og a
leidinni upp tha fekk Thor svona lika rosa skot i magann og gat eiginlega med
engu moti haldid i ser haha. Frekar mjog ohentugt i 10 min loftbelg sem thu
gerir kannski einu sinni a aevinni, eg segi nu bara hverjar eru likurnar ad fa
nidurgang akkurat tha? En greyid var alveg ad drepast og vid halfpartinn
hlaegjandi en svo sagdi eg honum bara ad herpast og setjast nidur og hann
hlyddi thvi nu. Vid thurftum samt ad segja vid kallinn sem stjornadi ad flyta
adeins fyrir ferdinni og thad var annad par med okkur sem fattadi ekki neitt
held eg, eins gott segi eg nu bara. Kallinn brosti nu bara yfir thessu og helt
ad thessi elska vaeri bara ad fa panic kast utaf lofthraedslu hahahah.
Vid forum sidan
ut ad borda med Oddnyju, Hirti og hollenska parinu sem var voda notarlegt. Vid
keyptum okkur sidan litla acer tolvu eftir ad hafa verid buinad skoda tolvur ut
um allt enda er thad eiginlega naudsynlegt ad hafa eina med ser i svona ferd.
Oft er audur timi sem madur hefur ekkert ad gera auk thess ad thurfa ad panta
flug, blogga og setja inn myndir. Fundum thessa a mjog otraustvekjandi
gotuhorni i Siem Riep. Skodudum hana i bak og fyrir asamt thvi ad kikja i adrar
budir og spurdum konuna sem vann thar hvort hun vaeri alvoru, tha var min bara
svona lika heidarleg og sagdi strax „ja, en styrikerfid er thad ekki“ svo hun
sagdi satt ad minnsta kosti annad en margir solumenn i Asiu gera. Vid fengum
tolvuna a 35.000 kr isl med ollum forritum sem vid vildum en audvitad ekki
islensku lyklabordi en vid vonumst til ad geta breytt thvi heima thvi thessi
tolva er bara algjor snilld og thrusu hrod og got.

Svona yfir allt
tha likadi okkur mjog vel vid Siem Riep. Hun er vestraen ad sumu leyti,
adallega tha veitingastadirnir og svona.
Phnom Penh -
hofudborgin
Forum med litlum sendiferdabil sem keyrdi rosalega
glannalega og mer var sko ekki sama! Hann hefur orugglega keyrt a 120 km hrada
eda stundum meira. Vid komum sidan a rutustoppustod ad kvoldi til og thad mjog
margir tuktuk bilstjorar og budust til ad skutla manni. Vid akvadum alltaf verd
fyrirfram thvi annars myndu their rukka mann um mjog mikid. Vid forum med einum
og hann var med myndir af voda flottu hoteli sem var mjog odyrt (held thad hafi
verid med sundlaug og ollu) Sidan sogdum vid hann ad vid vaerum alveg til i ad
skoda thad og hann hringdi eitthvert og sagdi svo adthad vaeri allt fullt (voda
typiskt eitthvad). Svo baudst hann til ad syna okkur annad sem vid gerdum og
tha var thad alveg frekar dyrt og bara ekkert flott svo tha sogdum vid ad vid
vildum bara ad hann skutladi okkur a eina gotu sem vid hefdum i huga. Honum
fannst thad vodalega erfitt og skutladi okkur a fleiri hotel sem HANN maelti
med og vid vorum ordin ansi akvedin og hofdum engan ahuga a thessum hotelum.
Sidan thegar vid vorum buin ad skoda nokkur tha aetladi hann ad rukka okkur meira fyrir ad fara loksins a
thann stad sem VID badum um, alveg faranlegt. Sidan thegar vid vorum loksins
komin a gotuna sem vid vildum fara tha spurdi hann hvort hann maetti fa vinnu
hja okkur daginn eftir, thar ad segja vera bilstjorinn okkar i einn dag og
skoda eitthvad. Tha sogdum vid bara kannski til ad losna vid hann og tha vard
hann brjaladur thvi hann vildi fa almennilegt svar og sagdi skyrt ad allt
vestraent folk vaeri svo skritid og vaeri alltaf ad lofa einhverju og svikja
thad svo. Hann sagdi svo ad hans folk staedi alltaf vid thad sem thad lofadi.
Vid lobbudum sidan i burtu og vorum hissa hvernig taktikin hans var, thvi hann
kludradi svo fyrir ser. Hann hefdi alveg lettilega getad fengid vinnu hja okkur
ef hann hefdi veri godur vid okkur en svona er thetta bara, vid getum allavega
sagt ad vid laerdum heilmikid af thessu.

Thad sem vid
gerdum adallega i Phnom Penh var ad skoda The Killing Fields. Thad var alveg
hrikalega atakanlegt thvi tharna attu ser stad ogedsleg thjodarmord. Thad voru
Khmer Rouge, her sem var skipad ad drepa alla tha sem hofdu menntun og ognudu
samfelaginu. Madurinn sem stjornadi thvi var kalladur Pol Pot (Hitler
Kambodiu). Hann red til sin oft unga straka sem hofdu enga menntun og unnu a
bondabylum. Hann heilathvodi tha bokstaflega til thess ad drepa alla tha sem
hofdu goda menntun, goda vinnu og i raun alla tha sem unnu EKKI erfidis vinnu
eins og a bondabylum. Tala latinna for upp i 2,5 milljonir asamt ollum
sjukdomum og odru sem fylgdu i kjolfar thessara thjodarmorda. Pol Pot vildi
byggja upp nytt samfelag eftir sinu hofdi og honum tokst allavega ad thurka ut
storan part af thjodinni thvi thad bjuggu 8 milljonir manna i Kambodiu adur
en thjodarmordinn attu ser stad svo
sirka 1 af hverjum 4 voru drepnir. Hermennir Pol Pots hofdu enga miskunn thvi
their drapu born med ogedslegum haetti sem eg aetla ekkert ad fara ut i her og
svo notudu their ogedslegu pyntingaadferdir sem haegt er ad hugsa ser.
Hermennirnir
handtoku lika folk sem their heldu ad vaeru i sambandid vid fyrrum
rikisstjornina eda i tengslum vid folk ur odrum londum. Vid skodudum einmitt
thad fangelsi sem their notudu. Fangelsid var kallad S-21 og var adur
barnaskoli, mjog kaldhaedinslegt ad their breyttu thvi svo i eitt grimmasta
fangelsi i heiminum. Vid skodum fangelsis sem er nu safn i dag og va hvad folk
thurfti ad ganga i gegnum!! Tharna var saklaust folk pyntad til dauda og haldid
i langan tima.
 |
| Thor med russneska K 57 hridskotabyssu |
Vid forum sidan
i Shooting Range sem er stadur sem thu getur borgad fyrir ad skjota ur
flottustu byssum sem thu finnur, mer til mikillar maedu enda ekkert par hrifin
af svona tolum. En eg let mig hafa thad thoeg vaeri skithraedd vid byssurnar og
Thor skaut ur nokkrum byssum! Eins og AK-47, M 16, K 57 Machine Gun og Revolver
skammbyssu. Honum langadi ad prófa svona Bazooku en ég bannadi honum thad og
thad var líka alveg 5o thúsund kall og thad var líka haegt ad sprengja upp
belju med henni L thad er
i alvorunni haegt og kostar 350 dollara..HRAEDILEGT !
Hittum sidan hollenska parid aftur yfir dinner og kvoddum
thau thvi thau voru ad fara til Taelands. Keyptum okkur svo dvd ferdaspilara
med skja thvi vid fottudum thad EFTIR A ad tolvan er ekki med dvd spilara..dises
kraest, skil ekki hvernig vid gatum ekki fattad thad adur haha.