Luang Namtha:
Pontudum ferd fra Chiang Mai til Luang Prabang sem atti
ad taka 22 klukkustundir, ekki mjog spennandi en flugid thangad var bara of
dyrt svo vid urdum ad lata okkur hafa thad ad taka rutuna. Morguninn thegar vid
voknudum til ad taka rutuna tha var eg ordin verri og mer var mjog flokurt en
mig langadi ekki ad fresta ferdinni svo vid heldum afram. Sidan i midri ferd
tha biladi rutan i langan tima og tha hljop eg ut og aeldi ur mer lungun. Mer
leist ekkert a blikuna enda vorum vid bara einhversstadar ut i rassgati svo vid
byrjudum strax ad paela i hvar vid gaetum stoppad yfir nott og haldid svo afram
ferdinni thegar eg vaeri buin ad jafna mig.
Vid stoppudum svo fljotlega a stoppustod en enginn taladi
ensku sem var mjog othaeginlegt thvi vid thurftum svo ad finna hotel. Sidan
fundum vid strak sem var ad klara vaktina sina tharna og hann taladi agaeta
ensku og spurdi fyrir okkur hvort tyhad vaeri laus gisting tharna alveg vid, en
thad var allt fullt. Hann baudst svo til ad skutla okkur i bae sem var tharna
rett hja thvi hann var ad klara vaktina og atti greinilega heima i baenum.
Undir thessum kringumstaedum tha hefdi eg aldrei samthykkt svona fra einhverjum
okunnugum en vid hofdum bara ekkert i hondunum og eg var of veik til ad halda
ferdinni afram svo bara akvadum ad treysta honum. Thessi strakur reyndist svo
vera algjor sending af himnum ofan og hann skutladi okkur a hotel sem var baedi
odyrt og flott (ath tharna var kl ad verda 12 ad midnaetti og ALLT lokad og
meira ad segja hotelid lika en hann reddadi thvi) Vid vildum otrulega gera
eitthvad fyrir hann i stadinn en hann var bara ekkert ad buast vid thvi svo eg
sendi honum bara mina bestu strauma og thakkadi honum innilega fyrir hjalpina.
Thessi baer sem vid vorum i heitir Luang Namtha og er mjog litill og
frumstaedur en afskaplega kruttlegur samt. Vid thurftum ad gista tharna i 4
naetur thvi eg var ekki ordin hress fyrr en tha og svo forum vid beint til
Luang Prabang.
Luang Prabang:
Bilferdin til
Luang Prabang var ansi skondin thvi thad voru einungis 300 km thangad fra Luang
Namtha en thad tok okkur 9 klst ad keyra thangad. Thad er utaf thvi i Laos er
mjog mikid fjalllendi svo thad er ekki haegt ad keyra hratt enda vegirnir lika
mjog slaemir. Kostirnir vid ad vera svona lengi a leidinni voru reyndar margir,
thvi vid saum svo margt. Vid saum mikid af fataeku folki sem bjo i afskaplega
vesaeldum strakofum alveg vid veginn. Folkid var einnig ekki sperhraett thvi
einn madur var ad sturta sig alveg vid veginn og thvodi rassaboruna a ser ansi
vel mikilli sapu. Einnig voru mikid af noktum konum ad bada sig vid veginn.
Saum lika folk dingla risa rottum svona eins og thau vaeru ad syna okkur thaer eda
buast vid thvi ad vid keyptum thaer. Bilstjorinn okkar keyrdi lika yfir heilan
helling af haenum svo thessi rutuferd var nu bara ansi ahugaverd.
Komum i baeinn og elskudum hann strax enda flottasti
baerinn i Laos ad okkar mati. Vorum i sma hotelveseni, eda thurftum oft ad
skipta um hotel og einu sinni utaf mistokum hja hotelinu sjalfu (tvibokun). Vid
heldum upp a afmaelid mitt tharna sem var aedi og vid gerdum voda vel okkur og
leyfdum okkur ad vera i flottu hotelherbergi. A sjalfan afmaelisdaginn tha forum
vid i nudd a hotelinu okkar, fengum okkur mat a Joma Kaffi i morgunmat (sem er
snilldar kaffihus), forum i siglingu ad fossum sem voru svo vatnslausir (sma
vonbrigdi thvi enginn hafdi thad i ser ad segja okkur thad adur!!), gafum filum
ad borda, ég fékk koku med afmaeliskerti, forum svo ut ad borda um kvoldid a
belgiskan veitingastad, forum i keilu thar sem eg slo stelpumet eda thar ad
segja ef madur naer akvednum stigum i keilu tha faer madur sigarettupakka i
verdlaun, mjog hentugt haha.
Leigdum okkur svo hjol einn daginn og hjoludum um allt og
kiktum a rosa storan markad. Thad er einnig rosalega flottur nitght markadur i
baenum og vid keyptum nokkra hluti thar. Hittum svo reyndar Thorbjorgu og Grim
asamt 10 odrum Islendingum sem voru
allir i tveggja manna hopum. Vid lobbudum ad thessum stora hop nalaegt night
markadnum thar sem thau voru oll ny buin ad rekast a hvort annad! Thvilik og
onnur eins tilviljun thar sem vid erum nu adeins um 320.000 manns sem bua a
Islandi. En til gamans ma geta tha hittum vid 17 Islendinga i Luang Prabang
allt i allt a rumri viku!!

Sidan komu Oddny og Hjortur i baeinn og vid forum med
theim ad ALVORU fossum, eda theim sem vid aetludum a a afmaelisdaginn hehe.
Thar var rosalega fallegt og strakarnir stukku ut i med reipi. Mig langadi voda
mikid ad gera thad lika en eg let thad vera thar sem eg var med i maganum og
vildi ekki taka neinar rosa ahaettur :P Vid saum svarta litla birni tharna hja
fossunum og thegar vid vorum ad fara til baka tha var i raun buid ad loka
gardinum og vid saum birnina ekki lengur i burunum sinum og eg og Oddny
byrjudum ad imynda okkur allt thad versta eins og okkur er lagid. Vid forum ad
paela i ad theim vaeri alltaf hleypt ur burunum ad deg loknum og thad hefdi
kannski gleymst ad athuga hvort allir vaeru farnir ur garinum. Vid half partinn
hlupum seinni spolinn ut ur gardinum og vorum anaegdar ad imyndunaraflid hefdi
einunigs verid ad verki enda langadi okkur ekkert ad knusa thessa birni.
Til gamans ma geta tha bordudum vid a veitingastad thar
sem vestraen kona rekur og er med stelpur i vinnu hja ser og borgar theim i
menntun, thar ad segja borgar skolagonguna fyrir thaer og thaer fa svo allt
tips i vasan. Okkur fannst thetta algjor snilld thvi konan var ekkert ad gera
thetta fyrir aurinn heldur einungis til ad lata gott af ser leida, bara ef
fleiri vaeru eins og hun segi eg nu bara.
Vang Vieng:
(Loksins fékk ég (Thór) ad skrifa eitthvad;)
Forum med sendiferdabil sem var voda fint og kynntumst
pari fra Hollandi. Fundum hotel med theim og einum odrum strak sem var lika fra
Hollandi. Forum sidan ut ad borda med theim og kynntumst theim betur. Daginn
eftir forum vid med theim i svokallad Tubing sem snýst adallega um thad ad vera
blindfullur á svona fljótandi uppblásnum kleinuhringjum og renna nidur á. Sídan
eru barir útum allt vid ánna og their kasta til manns reipi og draga mann ad
bakkanum á barina. Thetta er gífurlega haettulegt thvi ad fólk drekkur oft
soldid mikid eda er á dópi í thessu og thá er haettulegt ad vera í ánni. Thad
voru 22 manneskjur sem létu lífid í thessu i fyrra thar sem ad thad er audvelt
ad drukkna tharna. Vid vorum allaveganna búin ad ákveda thad ad vera edrú í
thessu eda drekka bara smá útaf thessu. Svo thegar vid komum tharna thá var
thetta falleg á umvafin rosalegum fjollum og thvílík stemning. Strax á fyrsta
stadnum thá var okkur bodid sveppi og ópíum og ég veit ekki hvad og hvad. Vid
héldum okkur ad sjálfsogdu frá ollu svoleidis;)
Vid reyndar
fengum okkur adeins í glas tharna en bara thannig ad vid vorum med fullu viti.
Leiktaekin tharna voru fáránlega skemmtileg med allskonar rólum, rennibrautum
og stokkpollum 5-6 m haed og vid gjorsamlega misstum okkur í thessu ollu og
endudum sidan alltaf á bólakaf ofan í ánni. Ég hugsadi thad thegar ég var
tharna ad Hjálmar vaeri faeddur fyrir thennan stad og thad hefdi verid gaman ad
hafa hann med okkur ennthá tharnaJ Margir
voru samt of olvadir og sáum vid medal annars midaldra karla og konur útúrreykt
og i odrum heimi. Sáum 2 lesbíur sem
voru saman slást mjog harkalega og voru farnar ad ýta hvor annarri útí á eftir
ad hafa skipts á hoggum. Thad var samt stigid inni thad og komu thaer tilbaka
allar bolgnar, grenjandi og í ollum útrifnum fotum eftir átokin, og thaer voru
um fertugt!!
Svo thegar vid vorum ad fara rolta medfram ánni ad tuktuk
thá sáum vid slys thegar 2 strakar stukku á svona uppblásin púda á ánni, og
einn vinurinn var á púdanum á medan thannig ad hann myndi skjotast upp thegar
hinir lenda (einsog jackass) Their aetludu fyrst ad stokkva thrír saman en
haettu vid thad og gerdu thad tveir. Thad endadi ekki betur en ad their sem
stukku skullu saman og fengu badir gat a hausinn, their mega nu eiga thad ad
hinn vinurinn flaug vel uppi loftid thannig ad thetta heppnadist naestum thvi...
Sidan fengum vid Tuktuk bíl heim a hotel eftir frábaeran
dag sem var nu byrjadur ad verda verri med slagsmalunum og strakunum sem fengu
gat a hausinn. Thad var um 6 um kvold og frekar mikil umferd heim thvi thad var
byrjad ad dimma, og umferdin í asíu náttúrulega algjorlega ruglud. Fólk
allstadar a motorhjolum med enga hjalma og i stuttbuxum og allir ad drifa sig
tilbaka og ad taka fram úr, líka tuktukarnir. Thegar allt í einu thá heyrdum
vid motorhjol gefa í og tuktuk inn okkar lika og sveigja til hlidar. Thá neglir
hjólid utan í okkur og naer ad halda jafnvaegi adeins lengra en klessir thá á annad
mótorhjól og allt fer í klessu. Mikil heppni var ad enginn slasadist hjá okkur
thví einn hollenski strakurinn var med hendina hangandi utan á bílnum og
heppinn ad hún klemmdist ekki á milli. Sidan keyrdi bilstjorinn okkar bara
áfram, framhjá slysinu og aetladi ekkert ad stoppa thegar vid oll oskrudum a
hann ad stoppa sem hann gerdi loksins og bakkadi ad stadnum. Thá stukkum ég og
Gudný út ásamt theim hollensku og forum ad hjálpa fólkinu á mótorhjólunum. Thad
voru asísk hjón á hinu mótorhjólinu sem felldist og virtist allt í lagi vera
med thau en hjólid sem klessti á okkur voru tveir vestraenir strakar sem voru
frekar illa farnir. Annar lá á gotunni oskrandi og var allur útí sárum á
andliti og skrokknum medan hinn lá á gangstéttinni rólegur en fóturinn mjog
illa farinn og skrámur hér og thar. Vid vorum fyrst ad veita theim fyrstu hjálp
og held ad vid hofum stadid okkur nokkud vel. Vid vorum alltaf ad bidja
einhvern um ad hringja a sjukrabil en thad eru engir sjukrabilar tharna,
thannig ad thad endadi med ad loksins kom einn fínn gaur frá Laos á pallbíl og
ég og fleiri bárum thá uppá pallinn uppá sjúkrahús. Held ad their hafi nu
sloppid agaetlega fra thessu med sár og kannski einhver brotin bein en ekki
verr en thad vonandi. En thad sem okkur fannst svo skrýtid ad enginn hafdi
áhuga á ad hjálpa theim og vildu bara koma theim af gotunni svo ad umferdin
gaeti haldid afram og bílstjóranum okkar var alveg sama. Líklega er thetta ekki
í fyrsta skipti sem ad svona gerist tharna enda mikid af djammlidi tharna og
okkur grunar ad strákarnir á hjólinu hafi verid drukknir. Thetta var
hryllilegur endir a gedveikum degi og vonandi sluppu their vel. Thvi vid hofdum
heyrt sogu af strak sem hafdi slasast illa faeti blindfullur og skrifad undir
eitthvad a spitalanum og vaknad og tha var buid ad taka fótinn af honum, thau
hafa natturulega ekki thekkinguna ne taeknina til thess ad laga allt. Daginn
eftir drifum vid okkur til hofudborgarinnar Vientiane thar sem vid attum flug sidan
degi seinna til Kambodiu.
Vientiane:
var falleg borg og thad sem stod liklegast uppur
voru allar erobikk aefingarnar sem voru uta gotu sem mikill fjoldi folks
safnadist saman og dansadi vid thvilika dundur hnakka tonlist hehe. Svo
morguninn eftir attum vid flug kl 6 um morguninn og vorum komin a flugvollinn
kl 4, tha var enginn maettur i vinnuna og vid bara lobbudum inna flugvollinn og
sem var fullur af fuglum og kottum og bidum eftir starfsfolki. Svo loksins
gatum vid checkad okkur inn og tha var enginn oryggisvordur maettur thannig ad
vid gatum labbad i gegnum oll hlid oareitt. En vid forum samt aftur ut thegar
hann loksins maetti og forum i gegnum venjulega oryggisskodun. Mjog serstakt
svona eftirlit hehe og ekki beint traustvekjandi. Svo var flugvelin nu ekkert
serstok og orugglega 100 moskito flugur inni henni sem farthegar kepptust vid
ad drepa... Thá er Laos komid i grofum drattum og naest er thad Kambodia..
Vonandi nennir einhver ad lesa;)



Không có nhận xét nào:
Đăng nhận xét