Ho Chi Minh City:
| Flott hotelherbergid sem vid vorum i |
Vid tokum rutu fra Phnom Penh og ferdin gekk mjog vel.
Vid tokum leigubil en vid vorum ekki buin ad panta neitt hotel fyrifram svo vid
letum hann keyra okkur a adal svaedid. Hann reyndi ad svikja okkur eins og svo
margir svo vid badum hann um ad stoppa strax thegar maelirinn for fljott upp.
Verdid var svo ordid allt annad en vid toludum um en vid bara hardneitudum ad
borga meira en vid toludum um. Fundum svo hotel sem kostadi 3000 kall nottin en
thad er svona frekar dyrt midad vid hvad haegt er ad fa vanalega, en herbergid
var samt mjog flott.
Okkur leist ekkert rosalega vel a borgina, enda alveg
hraedilega mikil umferd og mikill havadi. Vid kiktum ut um kvoldid og forum a
Pizza Hut en thad var bara frekar erfitt ad komast yfir goturnar og i raun
haettulegt. Vid gistum bara eina nott tharna thvi vid vildum komast fra svona
mikilli storborg. Vid pontudum flug daginn eftir til Nha Trang. Kiktum reyndar
i stridsafn sem er um stridid milli Vietnams og Bandarikjanna. Thad var
rosalega atakanlegt thvi thad voru teknar mjog margar myndir af ollu sem
tengdist stridinu. Myndirnar voru af illa saerdum bornum, taettum likum af
heilu fjolskyldunum og svo af stolltum bandarikjamonnum sem posudu vid likinn
(eins og folk gerir vid bradina thegar thad er ad veida). Thad sem okkur fannst
reyndar skritid var ad thad voru fjolskyldur med bornin sin ad skoda thessar
myndir inni safninu. Eg myndi aldrei leyfa barninu minu ad sja svona vidbjod,
vid erum ad tala um mjog litil born sem voru tharna, allt nidur i 2 ara eda
eitthvad.
Strandarbaerinn
– Nha Trang:
Eftir ad vid hofdum skodad safnid tha flugum
vid til Nha Trang seinnipartinn. Vid saum sko ekki eftir ad hafa leyft okkur ad
fljuga thvi thad tok bara 50 min i stad margra klukkutima i rutu. Vorum svo
komin um 8 leytid ad kvoldi og splittudum leigubil med tveimur bandariskum
stelpum. Sa leigubilstjori reyndi lika ad fa meira fyrir ferdina og vid endudum
a ad rifast vid hann og hann aesti sig svo mikid upp ad hann byrjadi ad oskra
eins og litid barn sem faer ekki nammi. Thad varad sjalfsogdu half fyndid en ad
visu mjog serstakt ad sja fullordin mann haga ser svona. Vid losnudum svo undan
honum en vorum eins lengi og vid gatum ad finna peninginn til og hann vard
alltaf aestari og aestari! haha.
| A mjog fancy og dyrum veitingastad alveg vid strondina |
Fundum svo
orugglega odyrasta hotel sem vid hefdum getad fundid. Thad var frekar nalaegt
strondinni og kostadi 9 dollara fyrir okkur baedi sem er bara rugl. Thad var
meira ad segja mjog flott og nylegt en med engum glugga.Thad voru reyndar
maurar i ruminu sem eg alveg missti mig yfir, aetladi ekkiad geta sofid tharna
fyrst. En svona hlutir throska mann og vid bara gafumst ekki upp heldur fundum
sjalf lausn a malinu og spreyjudum a allt rumidog faerdum thad fra veggnum og
svona.
Vid kunnum
mjog vel i Nha Trang tha serstaklega utaf strondinni. Annars var hann frekar
turistalegur en thad skemmdi ekkert fyrir. Vid forum a strondina og oldurnar
thar voru alveg rosalegar! Vid kiktum ut i sjoinn og i ofa skipti tha kostudu
oldurnar mer upp a strond med allt nidur um mig svo eg var algjor syning fyrir
alla sem voru naest okkur. Thad var bara svo gaman ad leika ser i oldunum ad
madur var litid ad paela i utlitnu tho eg hefdi kannski matt syna aaadeins
minna af nedri og efri partinum hahaha. Thor fannst lika mjog gaman ad stinga
ser inni oldurnar thegar thaer voru sem haestar. Forum svo i ledjubad i
sundlaugargardi sem var mjoog gaman, svo odruvisi. Thetta var serstakur gardur
sem var med marga potta sem voru serstaklega fyrir ledjubod. Sidan voru
venjulegir heitapottar, litlir fossar til ad bada sig i og storar sundlaugar.
Ledjubadid var mjog notarlegt og thad er lika mjog hollt fyrir hudina i 15 min,
ekki er radlegt ad vera mikid lengur. Eftir ledjubadid tha slokudum vid a i
sundlauginni og fengum okkur gott ad borda i gardinum, alveg fullkominn dagur.
Hoi An:
| Sloppudum sko af vid sundlaugabakkann |
Tokum sleeping bus sem tok 11 klukkutima og vid hofum
aldrei a okkar aevi lent i eins VONDU folki takk fyrir!! Rutan var i raun alveg fin fyrir utan mjog
throngar og litlar kojur sem voru med engum beltum og mjog haettulegar i
snidinu ef eitthvad kaemi fyrir. Komum inn i rutuna og saum vestraent par vera
ad rifast vid einn starfsmanninn, stelpann var alveg forsvari og var mjog
einbeitt a svip. Eg man ad vid hugsudum med okkur bara hvad er ad henni ad vera
ad aesa sig svona...En jesus minn tha var greyid ad verja sig thvi their
aetludu ad troda theim badum i pinulitid horn i rutunni og leyfa hinu local
folkinu ad vera i bestu saetunum. Stelpan var mjog sterk og neitadi ad faera
sig thangad til thau fengu thaer kojur sem thau pontudu. Kallinn vard mjog
aestur og lamdi alltaf sma i hana af og til og hun haggadist ekki en haekkadi
rominn og sagdi honum ad snerta sig ekki!!
Thetta var mjog furdulegt thvi rutan var engan veginn full og thad var
nog af odrum kojum. Thetta horn var med plassum fyrir 4 alveg i klessu og naer
engum gluggum svo thad getur ekki verid thaeginlegt ad vera tharna i 11
klukkutima. Vid komum svo tharna inn i rutuna an tess ad vera buin ad fatta
hvad starfsmennirnir vaeru ad reyna ad gera og their reyndu thad sama vid okkur
og eg var svo hissa ad eg bara fattadi ekki fyrst og for i att ad horninu, samt
vissi eg vel ad eg hefdi pantad efri kokjur vegna thess ad eg verd oft svo
bilveik. Vid forum svo strax ur thessu ogedslega horni thvi tha fottudum vid af
hverju rifrildi atti ser stad vid hitt parid. Vid vorum mjog akvedin og sogdum
ad vid hefdum pantad efri kojur thvi eg vaeri svo bilveik og vid fengum thad
sem betur fer.
Komum sidan kl.
6 um morguninn og hofdum sem betur fer nad ad sofa toluvert. Kynntumst sidan
mjog finum turistum i rutunni og akvadum ad vera samferda tveimur hollenskum
stelpum. Forum med theim ad hoteli sem einhver kona reyndi ad fa okkur a, en
thad var bara plass fyrir thaer svo tha skildu leidir. Roltudum svo um med odru
folki i leit ad hoteli thvi allt virtist lokad og thad var bara ekkert hotel
sjaanlegt. Fundum svo hotel ad lokum eftir mikla leit og thad var med sundlaug
og og bara hid agaetasta hotel. Kostadi 22 dollara sem er alls ekki mikid fyrir
hotel med sundlaug.
Attum yndislega
daga i Hoi An og vid rakumst aftur a hollensku stelpurnar og hittum thaer
nokkrum sinnum og forum med theim ut ad borda og svoleidis. Vid attum margt
sameiginlegt med theim og thad var ekkert nema gaman ad fa thennan skemmtilega
felagskap thvi vid erum nu oftast bara tvo. Hoi An er thekkt fyrir sersaumud
fot og skemmtilegar budir svo vid letum sersauma a okkur fot. Eg let sauma a
mig tvo mjog vandada kjola og svo ledursko. Thor let sauma a sig eina skyrtu og
flottan jakka. Thad gekk erfidlega med jakkan og vid thurftum ad fara 3 sinnum
til ad lata laga hann, thad var frekar threytandi en thess virdi i lokin.
Leigdum okkur
svo hjol og hjoludum ad strondinni og utum allan baeinn sem var mjog gaman.
Prufudum ad borda a gotunni sem kostadi ekki meira ne minna en 1 dollara heil
maltid og thad var bara ekki sem verst. Rakumst aftur a Thorbjorgu og Grim
aaalveg ovart sem var alveg otrulegt, Islendingar sogast saman hvar sem their
eru!! Kiktum med theim a veitingastad thar sem vietnamskur vinur theirra baud
okkur upp a odyrasta bjor sem vid hofdum fengid, en hann kostadi um 30 kr isl
og var ur krana!!
Hanoi –
hofudborgin
og Halong Bay:
Forum med hollensku stelpunum (Laura og Fleur) til Hanoi
og fundum odyrt hotel sem var med hordustu rumum sem vid hofum sofid i. Greyid
Laura og Fleur voru ad drepast eftir fyrstu nottina thvi rumin voru eins og
hardir bekkir, orugglega hardari en thad!! Vid svafum alveg agaetlega en
audvitad var thetta alveg faranlegt hvad thau voru hord.
Vid pontudum svo ferd
med stelpunum til Halong Bay sem er mjog fallegur stadur i 4 klst fjarlaegd fra
Hanoi. Thad eru litlar eyjur og eyjaklasar sem vinsaelt er ad sigla um og
skoda. Vid fengum ferdina a 60 dollara a manninn og thad voru tvaer naetur
(thrja daga), ein a bat og ein a litilli eyju. Forum med rutu sem tok 4 klst og
forum svo strax a batinn sem vid attum ad gista a.
Hann var mjog flottur og vid
fengum godan mat um bord og rosa flott hotelherbergi, flottara heldur en morg
sem vid hofum verid i, t.d. tha var sturtan alveg otrulega god!! Kynntumst
yndislegu folki sem var fra Vietnam, Koreu, Englandi, Nyja Sjalandi, Noregi og
svo Hollandi. Tokum gott djamm med theim um kvoldid en vorum svo eiginlega pynd
tilad fara ad sofa thvi strafsmennirnir voru farnir ad sofa i midryminu!! Alveg
otrulegt...Turistaidnadurinn i Vietnam er svo hraedilega spilltur og thad
sannadist enn meira thegar norsku gauranir sogdu okkur hvad their hefdu borgad
fyrir ferdina. Their keyptu einungis ferd i eina nott med batnum og their
borgudu 100 dollara a manninn svo their voru greinilega sviknir...Daginn eftir
kvoddum vid svo suma en vid og hollensku stelpurnar heldum afram okkar ferd sem
var reyndar frekar spes. Vedrid i Halong Bay var ekkert serstakt, thad var
mikil thoka og frekar svalt en thad er einmitt vinsaelt ad stokkva ut i sjoinn
af batnum, vid gerdum thad ekki utaf vedrinu.
Vid forum svo med batnum ad
fallegum hellum sem voru lystir upp med ljosum i ollum litum. Forum a kajak og
kiktum svo i gongu upp litid fjall a eyjunni sem vid gistum a. Thad var mjog
illa skipulogd ganga thvi thad var rosalega haettulegt ad fara tharna upp thvi
thad hafdi ringt og allt var mjog blautt og sleipt uppi a fjallinu.
Leidsogumadurinn varadi engann vid og folk kom allt drullugt nidur og sumir
hofdu dottid, vid vorum reyndar snidug og forum ekki upp a topp og nadum ad
komast undir skyli adur en rigningin kom. Laura let sidan heyra i ser og sagdi
vid leidsogumanninn ad thad hefdi verid algjort abyrgdarleysi ad senda okkur
tharna upp vitandi ad thad hefdi ringt adur og allt vaeri mjog sleipt.
Không có nhận xét nào:
Đăng nhận xét