Komum um midjann dag og vorum buin ad panta hotel
fyrifram i thessar 4 naetur thvi vid vildum hafa thad gott a afmaelinu hans
Thors. Hotelid var mjog fint en starfsfolkid var alveg hormulegt og tha allir
med tolu!! Enginn hafdi mikinn ahuga a ad svara spurningum okkar og vid fengum
naer aldrei bros og svo andadi sa versti andfylunni a mig, vonandi ekki
viljandi! Hehe
| Thor afmaelisstrakur og eg med dyru pizzurnar! |
Thar sem thetta var nu afmaelisdagurinn hans Thors tha
akvadum vid ad reyna ad gera eitthvad i tilefni hans. Fengum okkur reyndar
fegurdarblund a hotelinu en kiktum svo i baeinn um kvoldid. Fengum mikid sjokk
thegar vid komum a adal gotuna, Clarkie thvi allt var svooooo dyrt. Vid vissum
alveg ad Singapur vaeri dyr en VA thetta var miklu dyrara en a klakanum okkar!
Vid vildum gera kvoldid gott svo vid akvadum ad paela ekkert i verdinu allavega
thetta kvold. Skodudum veitingastadinna a gotunni og allt var mjog dyrt svo vid
endudum ad setjast a litinn opinn pizzustad en samt nadi thad ad kosta okkur
8000 kr isl og eg held ad thad hafi verid vel sloppid midad vid hina finu
stadina. Vid fengum okkur tvaer midlungs pizzur og tvo bjora en svo af thvi
thad kom til tals ad Thor aetti afmaeli tha fengum vid gefins is J Thjonustufolkid
tharna var alveg til fyrirmyndar, svo kurteist og yndislegt. Forum eftir
thennan stad og keyptum okkur eina Margarita konnu sem kostadi 2500 kr svo thad
var snu ekkert svo agalegt.
| Afmaelisgjofin fra mer til Thors |
Eftir matinn
tha heldum vid afram sma bjordrykkju en vid tymdum ekki ad kaupa fleiri bjora a
thessum stodum svo vid forum i 7/11 sem er litil bud eins og 10/11 heima nema
oftast mjog odyr. Tharna var budin faranlega dyr en tho odyrari en allt annad.
Vid keyptum okkur tvo stora Carlsberg bjora sem kostudu samt 500 kr isl hvor!
En thad sem okkur fannst svoldid skondid var ad fyrir utan adal gotunna a
litilli bru tha var fullt af folki sem sat thar og sotradi bjora, svo thad var
fleira folk sem fannst allt dyrt tharna...Thar kynntumst vid nokkrum itolskum
strakum og byrjudum ad spjalla vid tha. Forum med theim eitthvad adeins afram
en thad var dress code a flestum stodunum sem thydir ad madur verdur ad vera
mjog finn og EKKI i sondulum, vid vorum ad sjalfsogdu i okkar. Vid forum bara
heim fljotlega eftir gott kvold.
Daginn eftir
lagum vid i leti og eg skaust ut og kom Thor sinn a ovart og keypti Pad Thai
sem eru thailenskar nudlur, sukkuladi blom, toblerone og kok. Hann fekk thetta
allt i rumid og var voda sattur. Eyddu restinni af dogunum i ad labba um
borgina og kikja a helstu stadina sem voru Orchard gata og i hverfi sem heitir
Little India. Thad voru rosalega margar flottar budir a Orchard gotu, thar a
medal Forever 21 og H&M. En thvi midur tha var ekki SENS ad versla neitt
tharna thvi allt var svo dyrt og sko miklu dyrara heldur en i Koben eda Svidthjod
svo vid skodudum bara. Keyptum okkur svo pulsu og djus i baenum thvi vid vildum
„reyna“ad spara en vid vorum i sjokki thvi stok pulsa kostadi 700 kr isl og vid
fengum vid okkur bara einn djus saman. Hann var pressadur a stadnum og gaurinn
i afgreidslunni notadi einungis EINA litla appelsinu og thad kom natturulega
bara ¼ i glasid og vid heldum ad hann aetladi ad kreista meira, en neinei tha
fyllti hann glasid upp med klokum...og thessi eina kreista appelsina kostadi
okkur 700 kr isl. Faranlegt...
| Risastort hotel med sundlaug a thakinu OG thvilika ljosasyningu! |
Veitingastadirnir
hja hotelinu okkar voru allir local svo thad thurfti ad taka leigubil nidur i
bae til ad fa eitthvad vestraent sem vid gerdum, en vid bordudum a thessum
stodum lika. Vorum bara buin ad fa svooo mikid oged a asiskum mat eftir 3 og
halfan manud. Vorum svo i sma veseni thvi oll fotin okkar voru ordin ohrein og
hotelid var ekki med neina svoleidis thjonustu svo okkur var bent a thvottastod
sem madur thvaer sjalfur. Forum thangad med fulla poka af fotum og thvodum oll
fotin okkar og thurkudum thau lika, svo vid vorum mjog anaegd med thann
afrakstur fyrir sidustu tvaer vikurnar af ferdinni, thar a medal IndlandJ
Không có nhận xét nào:
Đăng nhận xét